08.05.2013
Við erum ekki mikið fyrir tilboðin en gerum eins og undanfarin ár að
08.05.2013
Námskeiðið Nýtt útlit er alltaf jafn vinsælt og fylltist á það á þremur dögum.
04.05.2013
Við ætlum að setja sumartöfluna í gang 13. maí. Heitur þrektími og spinning kl 6:10,
30.04.2013
Danstímarnir eru að fara í frí vonandi bara tímabundið. Eva mun kenna út þessa viku og fara svo í frí. Við munum gera
okkar besta að finna nýjan Zumbakennara, fylgist með. Þá er bara komið að því að prufa aðra tíma, alltaf gott að breyta til
og þá tekur líkaminn stökk og styrkist og breytist.
30.04.2013
Það verður lokað á Bjargi 1. maí. Allir í skrúðgöngu!
24.04.2013
Mánudagstíminn í Hot Yoga sem var kl 18:30, verður kl 18:00 framvegis.
22.04.2013
Það verður lokað hjá okkur næsta fimmtudag, sumardaginn fyrsta. Allir fara út og leika sér í góða veðrinu.
19.04.2013
Nýja námskeiðið hjá konunum er að fyllast en það bólar varla á körlunum. Hvernig væri að breyta til og skella sér
á námskeið, þurfa að mæta 4x í viku, fá aðhald og kennslu varðandi mat. Verða síðan sáttari við sig í
framhaldinu og fara inní sumarið skælbrosandi og fit? Hljómar vel, 8 vikur fyrir 15000kr er líka gjafverð.
18.04.2013
Body Fit á mánudögum er hætt. Spinning kl 18:30
15.04.2013
Body Steppið er hætt. Við höldum eitthvað áfram með Body Fit tímann á mánudögum og síðasti spinningtíminn kl
18:30 á þriðjudögum verður á morgun.