Hjólanámskeið

hjól líkamsrækt bjarg spinning life fitness

Frábært hjólanámskeið þar sem hjólað er á sérútbúnum vattahjólum.

Við hjólum á IC7 og IC8 power trainer vatta hjólunum frá Life Fitness.
Hjólin gefa þér m.a upplýsingar um
•    Vöttin sem þú hjólar á
•    Snúningshraða pedalana (cadence)
•    % af þínu FTP
•    Átaksmun milli vinstri og hægri (IC8)
•    Samantekt á æfingunni, bæði meðaltal og hæsta gildi
•    Tengist við snjalltæki með bluetooth

Hjólin gefa þjálfurum þann kost að taka FTP vatta próf á einstaklingum og því verður þjálfunin einstaklingsmiðaðri og getur fólk á öllum getustigum æft saman.

    

Hjólanámskeið  hefst 1.janúar

Þriðjudaga kl 5:55 / 18:30
Fimmtudaga kl 5:55 / 17:30
Föstudaga kl 16:30
Laugardaga kl 9:30
Sunnudaga kl 10:00
 
Yfirþjálfarar eru Hafdís og Tryggvi
Aðrir meistarar sem koma að þjálfun eru Anna Lilja, Sigrún og Silja 
 
Verð: 
Frá 4.okt til 31.des = 52.000
Frá 1.jan til 16.apríl = 65.000
Frá 3.okt til 16.apríl = 89.000
 
Verð fyrir árskorts- og áskriftarhafa
Frá 4.okt til 31.des = 31.200
Frá 1.jan til 16.apríl = 39.000
Frá 3.okt til 16.apríl = 53.400

 

Skráning