
Frábærar hjólaæfingar þar sem hjólað er á sérútbúnum vattahjólum.
Við hjólum á IC7 og IC8 power trainer vatta hjólunum frá Life Fitness.
Hjólin gefa þér m.a upplýsingar um
• Vöttin sem þú hjólar á
• Snúningshraða pedalana (cadence)
• % af þínu FTP
• Átaksmun milli vinstri og hægri (IC8)
• Samantekt á æfingunni, bæði meðaltal og hæsta gildi
• Tengist við snjalltæki með bluetooth
Hjólin gefa þjálfurum þann kost að taka FTP vatta próf á einstaklingum og því verður þjálfunin einstaklingsmiðaðri og getur fólk á öllum getustigum æft saman.
Hjólaæfingarnar hefjast 4.október
Æfingar eru á:
Þriðjudögum kl 17:30
Fimmtudögum kl 17:30
Laugardögum kl 10:15
Innifalið er:
- Þrjár hjólaæfingar á viku sem allar koma inn á Training Peaks
- Aðgangur að tækjasal og opnum tímum i tímatöflu
- Aukaæfingar á Training Peaks fyrir þá sem vilja meira
- Prógram fyrir tvær styrktaræfingar á viku, sérhannaðar fyrir hjólreiðar