Sterkir Bjargstrákar

Fjölbreytt 6 vikna lyftinganámskeið undir leiðsögn þjálfara þar sem æfingar eru einstaklingsmiðaðar. 

Unnið er með lóð, stangir, gravitybekki og bjöllur.
 
Að auka styrk er ein besta leiðin til að tóna líkamann, auka brennsluna, fyrirbyggja meiðsli og líða betur með sjálfan sig. Styrktarþjálfun er nauðsynleg fyrir alla og hentar báðum kynjum, jafnt byrjendum sem og reynsluboltum.

Kennarar: Páll Hólm og Þorbjörg Eva

Tímar: Mánudaga og miðvikudaga  kl 19:30 

Verð: 
6 vikur: 25.500 
 
Næsta námskeið hefst 1.apríl 2019.
 
Tryggðu þér pláss á næsta námskeið í síma 462 7111 eða á bjarg@bjarg.is