Fækkum tímum

Body Fit á mánudögum er hætt.  Spinning kl 18:30 á þriðjudögum er líka úti og Body Combat á miðvikudögum.  Tímarnir eru misvinsælir, t.d. var troðfullt í Hot Yoga á þriðjudaginn og komust ekki allir að, einnig í Body Balance í gær, pakkaður salur.  Alltaf er góð mæting í 8:15 tímana og hádegið og hina spinniongtímana.  Við munum næst fækka danstímunum á föstudögum í einn eftir morgundaginn.