01.01.2017			
	
	Við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og hlökkum til að taka á því með ykkur á komandi heilsu- og hreyfingarári :)
 
	
		
		
		
			
					29.12.2016			
	
	Hinn árlegi áramótatími sem enginn má missa af verður á gamlársdag kl 9:05
Við hefjum áramótagleðina á Bjargi og eru allir velkomnir með í stuðið.
 
	
		
		
			
					29.12.2016			
	
	Kemur aftur inn í næstu viku :)
 
	
		
		
		
			
					27.12.2016			
	
	Hér má sjá opnunartíma hjá okkur yfir hátíðarnar og þá tíma sem verða í boði milli jóla og nýárs.
Vekjum sérstaka athygli á áramótatímanum sem verður á gamlársdag :)
 
	
		
		
			
					25.12.2016			
	
	Við óskum ykkur gleðilegra jóla og velfarnaðar á nýju ári.
Við minnum í leiðinni á opnunina á morgun 2. dag jóla frá kl 9-12 og spinningtímann kl 10.
 
	
		
		
			
					20.12.2016			
	
	Jólatónlist allan tímann og jólalegur klæðnaður. Hjólum okkur saman í jólagírinn :)
 
	
		
		
			
					13.12.2016			
	
	 
Skemmtilegt að segja frá því að við erum að vinna að skemmtilegu verkefni hér á Bjargi með
okkar frábæru iðkendum. 
 
	
		
		
			
					07.12.2016			
	
	Því miður vegna veikinda þá fellur niður Zumba í dag, miðvikudag, kl 18:30 og í fyrramálið, fimmtudag kl 8:15.Við hvetjum ykkur til þess að skoða aðra flotta tíma hjá okkur í staðinn  Næsti Zumba tími er Stuð Zumba partý kl 11:15 á laugardaginn með Evu Reykjalín - flott að dilla sé í aðventunni. 
 
	
		
		
			
					07.12.2016			
	
	Rúllur og bolti á fimmtudögum kl 18:30 er kominn í jólafrí.
Stefnum á að hann komi aftur inn í töflu í janúar.
 
	
		
		
			
					01.12.2016			
	
	Nú eru námskeiðin hjá okkur að klárast og mjög flottur árangur hjá hópunum okkar :)
Allir sem eru að klára námskeiðin æfa frítt til jóla og því um að gera að nýta tækjasalinn og opnu tímana í desember.