Fréttir

Lengdur opnunartími

Vetraropnunin er hafin og er nú opið 5:50-23 mán-fim og til kl 21 á föstudögum. Helgarnar lengjast líka og verður opið á lau 9-16 og sun 10-16.

Drög að hausttöflu

Tímataflan okkar fyrir haustið er að verða klár og má sjá drög að henni undir flipanum tímatafla hér að ofan. Við erum stolt af því úrvali tíma sem við getum boðið upp á í vetur með okkar frábæru kennurum sem taka vel á móti þér.

Opin vika 28.ágúst - 3.september

Við munum fara á fullt með nýja hausttöflu þann 28.ágúst og verður opin vika í kjölfarið. Einnig verður hægt að kynna sér námskeið vetrarins. Um að gera að nýta sér opnu vikuna og koma og prufa. Úrvalið verður svo sannarlega glæsilegt í vetur 😊

Verslunarmannahelgin

Það verður hefðbundin helgaropnun laugardag og sunnudag en lokað mánudag.