Dekur stuð og óvissuhópar

        Bjarg heitir pottar      

Við höfum einstaka aðstöðu til að taka á móti hópum í dekur. Búningsaðstaðan er falleg og rúmgóð sem og snyrtiaðstaðan. 

2 pottar eru á útisvæðinu ásamt köldu kari.
Á sumrin er frábær sólbaðsaðstaða og hægt að vera með tíma úti á pallinum okkar. 

 
Við höfum marga möguleika á að setja saman hina ýmsu pakka fyrir hópefli. Hægt að er að taka hreyfingu á undan dekrinu og má t.d nefna dans, Hot Yoga, box, spinning.... Möguleikarnir eru endalausir!

Frábært fyrir alls konar hópa, vinnustaðinn, matarklúbbinn, vinkonu- og vinahópa. Hafðu samband og við finnum bestu lausnina fyrir ykkur. nda fyrirspurn