Fréttir

Sumarfrí

Súperkeyrslutíminn er kominn í frí fram á haust. Vonum að við þurfum ekki að fella niður fleiri tíma í sumar. Sumarfríin eru í hámarki...

Hlaupum áfram

Við sem stjórnum hlaupahópnum fórum í vikufrí til að ganga í Svarfaðardalnum. Erum komin aftur og ætlum að reyna að halda áfram með hlaupahópinn.

Boltatíminn úti!

Boltatíminn er kominn í frí fram á haust.

Úrslit í Landsmótstugþrautinni

Það voru 16 sem náðu að klára tugþrautina okkar. Sumir gengu meira að segja á hæsta fjall landsins til að klára eða hlupu 10 km á landsmótinu. Allir sem kláruðu fá mánaðarkort á Bjargi og

Gravitynámskeiðin í smá frí

Síðasti tíminn á Gravitynámskeiðinu var í gær. Við ætlum að taka frí fram yfir verslunarmannahelgi í Gravitynámskeiðum en eftir hana fer allt af stað aftur.

Landsmótstugþraut Bjargs

Það voru margir sjálfboðaliðar sem störfuðu við Landsmótið og stór hópur kom héðan. Meiri hluti starfsmanna við landsmótshlaupið, kirkjtröppuhlaupið og við ratleikinn

Flottur fyrirlestur hjá Vésteini

Það komu um 200 manns á fyrirlestur Vésteins Hafsteinssonar hér á fimmtudagskvöldið. Vésteinn fór á kostum og hafði mikil áhrif á alla sem komu á fyrirlesturinn.

Íþróttafólkið ánægt með aðbúnaðinn á Landsmótinu

Margir notfærðu sér að fara í bað, pott og sólbað hér um helgina. Það var alltaf fullt af íþróttafólki, þjálfurum og aðstoðarfólki hér. Veðrið var frábært og

Potturinn opinn fyrir ofurhugana sem fóru 24 tinda.

Við vorum með opið fyrir göngugarpana sem fóru 24 tinda á laugardag og aðfararnótt sunnudags. Það voru lúnir en glaðir göngumenn sem nutu sín í heita pottinum.

Tímar falla niður vegna landsmóts

Það er mikið um að vera hjá þeim sem sjá um heimasíðuna og því lítið verið skrifar undanfarið. Abba er í landsmótsnefndinni og Óli verður ræsir í frjálsíþróttakeppninni. Okkar kennarar eru margir að vinna við mótið