Fréttir

Tímatafla 2011

Það verða litlar breytingar á tímatöflunni hjá okkur á nýju ári. Gravity á föstudagsmorgnum dettur út en aðrir tímar halda sér. Opnir Gravitytímar verða áfram á mánudögum og

Hot vinyasa yoga

Það verður gestakennari í tveimur tímum í dag. Gummi jógakennari kennir Hot Yoga kl 16:30 og allir velkomnir. Takið með ykkur gesti, frír prufutími. Hann ætlar líka að kenna Body Balance

Allir með í áramótatímanum!

Ekki missa af áramótagleðinni okkar. Það verður bara gaman að keyra sig út í lok ársins og svitna vel. Það er hægt að koma inní hvenær sem er á milli kl 17 og 19 og líka hætta þegar

Body Step og spinning falla niður

Það verður ekkert Step í dag og spinningtíminn fellur niður. Sjáumst á morgun í spinning, pumpi, boxi, Balance og Hot Yoga.

Söfnum í Súperkeyrslunni

Því miður var Tryggvi veikur á laugardaginn og söfnunin fyrir Helgu Sigríði féll því niður. Hann skorar því á alla sem mæta í súperkeyrsluna á miðvikudag kl 17:30 að taka þátt í leiknum og safna.

Gestakennari í Hot Yoga

Guðmundur Már Einarsson Yoga kennari og Hot Yoga kennari kemur í heimsókn milli jóla og nýárs og kennir tvo til 3 tíma. Hann mun kenna bæði Hot Yoga og Hot viniasa

Söfnun í Ólatíma í fyrramálið

Við ætlum að hafa jólasöfnun í Ólatíma fyrir hana Helgu Sigríði. Settur verður upp stór þrekhringur og ef þér líst illa á eina af stöðvunum geturðu keypt þig út úr henni. Einnig verður tekið við áskorunum og ef þú vilt heyra uppáhaldslagið þitt þá er það falt.

Jólaþema

Tryggvi og Anný verða með spinningtímana næsta föstudag og verður jólaþema í þeim báðum. Mætið í jólaskapi og hjólið við góða jólatónlist. Tryggvi kennir kl. 06:10 og Anný kennir kl. 17:30.

Föstudagur

Gravitytíminn á föstudag kl 08:30 fellur niður. Það verður enginn kennari við í CrossFit tímanum á föstudag kl 06:15.

Body Jam 19:30 á miðvikudaögum

Body Jammið á miðvikudögum færist fram um klukkutíma og byrjar 19:30 í stað 20:30. Þetta á því við um næsta miðvikudag og framvegis