01.09.2010
Tryggvi var að klára frábært síðsumarnámskeið í gær. Hann var með öflugan hóp í frekar erfiðum æfingum í 4 vikur. Blanda af hlaupum, CrossFit, Tabata, Boxi og öðru skemmtilegu.
01.09.2010
Við verðum með happdrætti í nokkrum tímum á dag í opnu vikunni. Vinningar eru Bjargbuffin nýju, góð fyrir veturinn. Drógum út í þremur tímum í gær. Frumflutningur í Body Vive hjá Öbbu, um 20 konur, frumflutningur hjá Önnu og Jónu
01.09.2010
Við erum búin að setja upp upphífustangir úti, frábært fyrir CrossFit liðið ef salurinn inni er upptekinn er bara hægt að skella sér út í upphífingar.
01.09.2010
Abba ætlar að vera með opinn kynningartima í Bjargboltanum á sunnudaginn kl 10:30. Komið og kynnið ykkur möguleika boltanna, en hún notar stóra og litla bolta, létt lóð og dýnu. Mætið berfætt.
30.08.2010
Stóra tímataflan byrjar í dag. Skoðið hana vel og veljið ykkur tíma til að prófa. Þrektíminn í dag kl 17:30 er kominn aftur á sinn stað. Body Pump kl 06:10 byrjaði í dag og það mættu 20 manns,
30.08.2010
Landslið Íslands 19 ára og yngri gisti á Bjargi um helgina. Þau voru að keppa á norðurlandamóti unglinga í frjálsum sem var haldið hér um helgina. Það fór vel um krakkana. Rauði krossinn
30.08.2010
Það er frítt á Bjarg þessa viku, 30. ágúst til 6. september. Hvetjum fólk til þess að koma í heimsókn. Prufa hóptímana, fara í
25.08.2010
Tímataflan byrjar mánudaginn 30. ágúst. Þangað til gildir litla sumartaflan. Margir eru óþreyjufullir og bíða eftir sínum tímum. Troðfullt er þá tíma sem eru í boði og við búumst við því að svo verði áfram. 79 tímar er ekki of mikið og þá .
23.08.2010
Hot Yoga eru mjög vinsælir tímar fyrir sunnan. Við ætlum að fara af stað með námskeið í Hot Yoga eftir miðjan september og einn opin tíma á viku
20.08.2010
Námskeiðið sem allir hafa verið að byðja um. Æft 5x í viku, Gravity, bolti, lóð og spinning. Blanda sem virkar. Matseðill fyrir hvern dag og fræðsla eins og hver þarf. Spinningtímarnir voru settir á kl 08:30 á mánudögum og föstudögum.