Fréttir

Frumflutningur á Body Balance

Hóffa og Abba munu frumflytja nýjan Balance í dag kl 17:30. Frábær tónlist í þetta skiptið, Grammyverðlaunalög og einstakt flæði í

Erum byrjuð að skrá á næstu Gravitynámskeið

Ætlum að bjóða uppá 3 Gravitynámskeið í júní. Kl 06:15, 08:30 og 16:30. Skráning er hafin og þau byrja mánudaginn 6. júní ef nógu margar skráningar berast, pláss fyrir 12 á hverju námskeiði.

Gravitytími hættir

Tíminn sem kom inn kl 09:30 á miðvikudagsmorgnum í Gravity mun hætta. Það hefur verið lítil sem engin skráning svo við fellum hann út.

Eva og Zumban vinsæl

Það koma hópar hingað á færibandi í Zumbu. Óvissuferðir, vinnustaðapartý, gæsir og fleira. Eva tekur flesta í hálftíma Zumbu í diskóljósum

Lokað á uppstigningardag

Það verður lokað hjá okkur á fimmtudaginn, uppstigningardag. Sjáumst spræk á föstudeginum.

Ný Gravitynámskeið byrja 6. júní

Það verða 3 Gravitynámskeið í boði í júní. Kl 06:15, 08:30 og 16:30. Námskeiðin byrja 6. júní og það er kennt á mánudögum og miðvikudögum. 13900 kr og innifalið er frjáls mæting í tækjasal og allir aðrir tímar. Frjálst að flakka á milli hópa fyrir vaktavinnufólk.

Nýr Hot Yogatími

Vegna mikillar aðsóknar kemur inn Hot Yoga á fimmtudögum kl 16:15. Klukkutíma tími. Tíminn á þriðjudögum verður 75 til 90 mínútur. Kennari lætur vita í upphafi tímans hvað

Gravity/þrek og Gravity á morgnana

Það er nýr spennandi tími á fimmtudaginn kl 17:30, Gravity/þrek. Tíminn er niðri og við opnum á milli sala og notum bekkina inní þrekhring.

Body Attack áfram

Við ætlum að gefa Body Attackinu séns vegna einlægra óska frá góðum viðskiptavinum. Það verður því Attack tími næsta föstudag kl 16:30 til prufu og eitthvað framí júní.

Troðfullt í Hot Yoga

Það mættu 37 í Hot Yoga í dag og einhverjir komust ekki að. Það er gott að koma inn í hitann þegar snjórinn er enn úti. Við munum afhenda miða næst, 30 alls og byrja hálftíma fyrir tímann. Þessir tímar eru vinsælir