Hjólaspinning hefst 29.okt
20.10.2017
Hjólaspinningið okkar kemur inn í töflu að nýju sunnudaginn 29.okt. Frábærir tímar sem bæta hjólaformið þitt til muna.
Nýtt 6 vikna námskeið hefst 10.okt.Hentar mjög vel þeim sem hafa stoðkerfisverki eða vilja hægari tíma. Engin hlaup, hopp né mikil átök og tímarnir eru einstaklingsmiðaðir þannig að hver og einn æfir eftir sinni getu.