Fréttir

Breyting á tímatöflu

Gravitytíminn á mánudögum færist upp um klukkutíma og verður framvegis kl. 16:30.  Heiti bolta/þrektíminn sem er að byrja núna á fimmtudaginn færist í næstu viku yfir á þriðjudaga.  Nýji fomrúllu og teygjutíminn byrjar svo næsta mánudag kl 17:30. Þannig að það eru tímar kl 16:30 4x í viku og 8 tímar kl 17:15 eða 17:30.

Bætt þjónusta!

Það verður frí kennsla í tækjasal í sumar og svo áfram.  Núna eru leiðbeinendur í salnum á mánudögum kl. 16-18.  Kl 8-10 á þriðjudögum, kl 6-8 og 10-14 á fimmtudögum.  Abba og Óli sjá um að kenna á prógrömmin sem þar eru og svara spurningum og aðstoða fólk fyrstu skrefin í ræktinni eða hjálpa til við að finna hvað hentar og virkar fyrir hvern og einn.

Ólatími á morgun

Einn vinsælasti tíminn okkar er Ólatími.  Opinn fyrir alla og ekki hika við að prufa, komdu sjálfum þér á óvart og kláraðu erfiðan þrektíma á laugardagsmorgni kl 9:05.

Einkaþjálfun, tilboð!

Við ætlum að gera vel við alla einkaþjálfara í sumar og fram að áramótum. 

Lokað um Hvítasunnu

Það er lokað sunnudag og mánudag 19. og 20. maí vegna Hvítasunnunnar. Opið eins og venjulega á laugardag og Ólatími á sínum stað.

Tímar kl 16:30

Heiti tíminn á mánudögum og þrektíminn á miðvikudögum verða framvegis kl 16:30 en ekki 16:15 eins og var áður. 

Gravity í dag

Sumartaflan byrjar í dag og vegna misskilnings stóð að Gravity byrjaði ekki fyrr en seinna.  Það er semsagt Gravitytími í dag kl 17:30 og Abba kennir.  Heitur bolti kl 16:30 og spinning kl 17:15. 

Breytum opnunartíma og barnagæslutíma 1. júní

Sumaropnun tekur við 1. júní og einhver

Sumartilboð

Við erum ekki mikið fyrir tilboðin en gerum eins og undanfarin ár að

Vinsæl námskeið

Námskeiðið Nýtt útlit er alltaf jafn vinsælt og fylltist á það á þremur dögum.