Fréttir

Sterk/ur og Frískar hefjast í næstu viku

Lyftinganámskeiðið Sterk/ur og morgunnámskeiðið Frískar hefst í næstu viku og er skráning hafin.

Ný námskeið að hefjast

Dekur 50+ og Lífstíll hefjast í þessari viku og er skráning í fullum gangi

Dömulegir dekurdagar á Bjargi

Við tökum að sjálfsögðu þátt í dömulegum dekurdögum eins og fyrri ár og eru viðburðir okkar á þessa leið:

Quick Spinning kominn í frí - Hjólaspinning inn

Quick Spinning á miðvikudögum er kominn í frí. Hjólaspinning hefst aftur næsta sunnudag kl 10:10