Gísli Sigurðsson

 Afreksþjálfun íþróttamanna á heimsklassa ásamt stoðþjálfun í fjölmörgum íþróttagreinum.

Hef víðtæka reynslu af þjálfun íþróttafólks og almennings og starfað sem þjálfari að aðalstarfi í áratugi.

Hef sótt fjölda námskeiða, ásamt því að hafa haldið námskeið og fjölda fyrirlestra um íþróttaþjálfun og tengd efni. 

Með umfangsmikla reynslu af samsetningu æfinga fyrir íþróttafólk og almenning. 

Motivasjón fyrir ungt fólk og einstaklinga í mótun. 

 

Hafðu samband!
Netfang:  gilsinn2@gmail.com
Sími: 891 9196