Lita spinning

Hjólað er eftir litakerfi á Life Fitness hjólunum okkar. 

Hver og einn hjólar eftir sinni getu og verður æfingin enn markvissari. Ef þú hefur ekki prufað lita spinning þá skaltu skella þér í næsta tíma!