Námskeið framundan

Það eru alltaf frábær námskeið í gangi á Bjargi, kíktu á það sem er í boði:

Námskeið 2020

 

Sterkur 

Lyftinganámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Aukinn styrkur – betri tækni
Mánudaga 18:30 , þriðjudaga og fimmtudaga kl 19:30. 
 
Kennarar: Páll Hólm 
 

Hressandi morgunnámskeið fyrir nýbakaðar mæður ásamt öllum þeim skvísum sem hentar að æfa á þessum tíma dags.
Þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 09:15
Kennarar: Guðrún, Karen Nóa og Elma
nánar

Dekur 50+     

Fjölbreytt námskeið fyrir 50 ára og eldri. 3 fastir tímar í viku og er einn af þeim volgur.
Mánudaga, miðvikudaga & föstudaga kl. 16:30
Kennarar: Birgitta og Hóffa
nánar

Hentar öllum sem vilja gera jákvæðar og varanlegar lífstílsbreytingar. Mikið lagt upp úr fjölbreyttri og persónulegri þjálfun.
Þriðju- og fimmtudaga kl. 18:30 og laugardaga kl. 10:30
Kennarar: Alda Ýr og Ásta
nánar
 
Góð leikfimi sem hentar vel fólki 60 ára og eldri.   
60+ Mánudag, miðvikudag og föstudag kl. 10:15
60+ Mánudag, miðvikudag og föstudag kl. 11:15
60+ Þriðjudag og fimmtudag kl 16:30
70+ Mánudag, miðvikudag og föstudag kl. 13:00
Kennarar: Anný, Guðrún og Elma
nánar
 
 
Námskeiðið er fyrir alla karlmenn sem eru að stíga sín fyrstu skref í jóga, vilja auka liðleika og styrk.
Þriðjudaga kl. 17:30 og 18:30 
Kennari: Rannveig
nánar
 
8 vikna hjólanámskeið sem kennt er 2x í viku. Frábær leið til að koma sér í gott hjólaform.
Námskeið #1 Mánudaga kl 18:30 og fimmtudaga kl 17:30
Námskeið #2 Mánudaga kl 19:30 og miðvikudaga kl 18:30
Verð:  8 vikur 26.000 kr  
           16 vikur  45.500 kr
Kennarar: Freydís, Hafdís og Silja

nánar 

Hjólanámskeið fyrir þá sem vilja meira hefst 4.mars

8 viknanámskeið sem kennt er 3x í viku. Frábær leið til að koma sér í gott hjólaform.
Þriðju- og fimmtudaga kl 19:00 og laugardaga kl 10:15
Verð:  8 vikur 32.000 kr 
         
Kennarar: Freydís, Hafdís og Tryggvi

nánar 

 

Eftirfarandi fylgir með öllum námskeiðum á meðan á þeim stendur (nema annað sé tekið fram):
  • Aðgangur að öllum opnum tímum í tímatöflu
  • Frjáls aðgangur að tækjasal
  • Æfing dagsins á töflu 3x í viku 
  • Heitir pottar, kalt kar og glæsileg útiaðstaða
  • Hugguleg setustofa og góð snyrtiaðstaða

Boðið er uppá að skipta námskeiðsgjöldum á námskeiðum, 6 vikna eða lengri, í tvær greiðslur (sjá greiðsluskilmála)
Námskeið á Bjargi