Námskeið framundan

Það eru alltaf frábær námskeið í gangi á Bjargi, kíktu á það sem er í boði:

Sterk/ur    
Lyftinganámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Aukinn styrkur – betri tækni
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:30, fös. kl. 17:30
Kennarar: Palli og Tryggvi
nánar

Hressandi morgunnámskeið fyrir nýbakaðar mæður ásamt öllum þeim skvísum sem hentar að æfa á þessum tíma dags.
Þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9:30
Kennarar: Anný og Elma
nánar

Dekur 50+     

Fjölbreytt námskeið fyrir 50 ára og eldri. 3 fastir tímar í viku og er einn af þeim volgur.
Mánudaga, miðvikudaga & föstudaga kl. 16:30
Kennarar: Birgitta og Hóffa
nánar

Hentar öllum sem vilja gera jákvæðar og varanlegar lífstílsbreytingar. Mikið lagt upp úr fjölbreyttri og persónulegri þjálfun.
Mánudaga, miðvikudaga kl. 18:30 og laugardaga kl. 10:30
Kennarar: Anný og Hóffa
nánar
 
Góð leikfimi sem hentar vel fólki 60 ára og eldri.   
60+ Þriðjudaga og föstudaga kl. 10:30
70+ Mánudaga og fimmtudaga kl. 13:00
Kennarar: Anný og Elma
nánar
 
Yoganámskeið sem hentar vel byrjendum sem lengra komnum. Einstaklingsmiðað þar sem hver og einn fær aðstoð við að bæta stöðurnar, styrkja og liðka líkamann.  Einnig er áhersla lögð á slökun og almenna vellíðan.
Þriðjudaga kl. 19:30
Kennari: Guðrún Arngríms
nánar
 
Námskeiðið er fyrir alla karlmenn sem eru að stíga sín fyrstu skref í jóga, vilja auka liðleika og styrk.
Miðvikudaga kl. 18:45 
Kennari: Rannveig
nánar
 
Barkan method byggir á rútínu sem iðkandinn lærir og kemst þar af leiðandi með tímanum dýpra í sinni iðkun.
Æfingarnar eru gerðar í heitum sal.
Þriðjudaga og föstudaga. kl. 06:00
Kennari: Guðrún Arngríms
nánar
 
Frábært námskeið fyrir unglinga í 7.–10. bekk sem vilja kynnast alhliða styrktarþjálfun, spinning, cross-fit, yoga, gravity ásamt því að fá góða kennslu í tækjasal.
Hentar jafnt byrjendum sem og lengra komnum. Frábærir leiðbeinendur sem eru hvetjandi og leiðbeina af mikilli þekkingu.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15:15
Kennarar: Birna og Palli
nánar

Hjólanámskeið
Frábært hjólanámskeið sem er góður undirbúningur fyrir hjólasumarið framundan.
Æfingarnar eru um 60-75 mín langar.
Þjálfarar eru hjólaranir Tryggvi og Freydís.
Þriðju- og fimmtudaga kl 20:00 og Laugardaga kl 13:00
nánar

 

Eftirfarandi fylgir með öllum námskeiðum á meðan á þeim stendur (nema annað sé tekið fram):
  • Aðgangur að öllum opnum tímum í tímatöflu
  • Frjáls aðgangur að tækjasal
  • Leiðsögn í tækjasal og kennsla á æfingaáætlanir sem þar eru
  • Æfing dagsins á töflu 3x í viku - þjálfari á staðnum til leiðsagnar
  • Vigtun, fitumæling og þolpróf
  • Heitir pottar, gufuböð og glæsileg útiaðstaða
  • Hugguleg setustofa og góð snyrtiaðstaða

Boðið er uppá að skipta námskeiðsgjöldum á námskeiðum, 6 vikna eða lengri, í tvær greiðslur (sjá greiðsluskilmála)