Zumba

 Zumba 

Zumba er skemmtileg líkamsrækt byggð á danssporum frá latino dönsum og tónlist t.d. Salsa, Samba, Merenge, Reggeton, Bollywood. Mikil brennsla og eykur þol og líkamlegan styrk. Áhersla er lögð á kvið og mjaðmasvæði en umfram allt að hafa gaman af.
Auðveld dansspor sem allir geta fylgt.

Kennarar: Kolbrún Sveins, Karen Sveins, Alla Rún og Thelma