Pilates styrkur

Blanda af Pilates æfingin og hefðbundnum styrktaræfingun

Námskeiðið er kennt í heitum infrared sal.

Fyrst og fremst er veriðað vinna með innri jafnvægisvöðvana í Kjarnanum. Auk þess þjálfum við stóru vöðvana.

Áhersla á betri líkamsstöðu, styrk og meiri liðleika.

 

Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:30

Kennari er Viktoría Rún

 

Innifalið í námskeiði: Aðgangur að tækjasal, aðgangur að öllum opnum tímum, heitur og kaldur pottur og sána.