Áfram strákar

Nýja námskeiðið hjá konunum er að fyllast en það bólar varla á körlunum.  Hvernig væri að breyta til og skella sér á námskeið, þurfa að mæta 4x í viku, fá aðhald og kennslu varðandi mat.  Verða síðan sáttari við sig í framhaldinu og fara inní sumarið skælbrosandi og fit?  Hljómar vel, 8 vikur fyrir 15000kr er líka gjafverð.