Fréttir

Rimar á sunnudag!

Hvernig væri að skella sér í vetrargöngu með Halla og okkur hinum sem æfum á Bjargi? Ferðin á Kaldbak fyrir 3 vikum heppnaðist vel og nú er stefnt á Rima í Svarfaðardal sunnudaginn 5. apríl. Lesið allt

Páskaopnun

Fólk er byrjað að plana páskana og því gott að vita hvenær verður opið hjá okkur. Það verður lokað á föstudaginn langa og páskadag. Opið á skírdag og annan í páskum frá kl 10-13. Laugardagurinn verður venjulegur dagur og allir tímar inni.

Gravity og Bjargboltanámskeið á döfinni!

Við ætlum að byrja þrjú Gravitynámskeið fyrir páska, kl 08:30, 16:30 og 19:30, mánudaginn 6. apríl. Hin námskeiðin byrja eftir páska, 20. og 21. apríl. Bjargboltinn hefst þriðjudaginn 14. apríl. Skráning er hafin á öll þessi námskeið.

Dekur og stuð allar helgar!

það eru margir hópar búnir að koma hér undanfarnar helgar í allavega dansuppákomur, box og aðra leikfimi, pott, nudd og veitingar á eftir. Nú eru páskarnir í vændum

Lífsstíll kl 06:10 á föstudag

Það komu ansi margir nýir inn í lífsstílinn eftir fyrstu 8 vikurnar til að vera með á seinni 8. Þetta er fjörugt fólk sem vill endilega fá 06:10 tímann á föstudögum inn aftur. Abba ætlar því að mæta á föstudaginn

Meðgöngu Gravity

Næsta námskeið fyrir barnshafandi konur og konur með lítil börn hefst á miðvikudag eftir viku, 25. mars. Það hefur verið frábær aðsókn í þessi námskeið og áhuginn aukist.

Frábært námskeið!

Gísli og Halli fóru á kostum á námskeiðinu í olympískum lyftingum á laugardaginn. Um 25 manns mættu og var fólk ánægt með frammistöðu kennaranna.

Á fjöll með Bjargi

17 manns gengu á Kaldbak í gær. Færið var gott og veðrið að mestu gott. Fengum frábært útsýni alla leið en það blés soldið stíft á köflum. Sumir voru að fara í sína fyrstu vetrargöngu og það var ýmislegt sem kom á óvart.

Hrósið?!

Við fengum víst hrósið í DV fyrir einhverjum dögum, takk fyrir það þið sem bentuð á okkur. Alltaf gaman að fá hrós og allt okkar starfsfólk leggur sig fram um að gera viðskiptavinunum til hæfis,

Námskeið að byrja í dag

Það eru 3 Gravity námskeið að byrja í dag og er fullt á þau öll. Námskeiðið kl 17:30 byrjar eftir viku eins og 12:10 og 06:15. Seinni 8 vikurnar á lífsstílsnámskeiðinu eru að byrja í dag. Við ákváðum að auglýsa ekki í Extra en samt er allt troðið