Fréttir

Morguntímarnir hefjast nú kl 6:05

Morguntímarnir munu frá og með mánudeginum 1.feb hefjast kl 6:05 í stað 6:10.

Mikið um að vera í janúar

Mikið líf er á Bjargi núna í janúar.Námskeiðin að byrja á fullu og opnir tímar vel sóttir.Gleðin er hér við völd.Þú ert velkomin/n til okkar!Kynnið ykkur tímatöfluna okkar hér http://www.bjarg.is/is/hoptimar

Frumfluttningur á Balance í dag

Nýr Body Balance verður frumfluttur kl 17:30 í dag. Frábært kerfi og hin einstaka Hóffa sér um tímann að vanda.

7 flott námskeið að byrja á Bjargi

 Við viljum minna á að næstu 2 vikurnar byrja 7 flott námskeið hjá okkur á Bjargi. Þeir sem eru á námskeiðum hjá okkur mega fara í alla opna tíma á tímatöflu á meðan námskeiðið er. Lægra verð er fyrir árskortshafa á námskeiðin.  Kynnið ykkur hvað er í boði & þið eruð velkomin til okkarhttp://www.bjarg.is/is/namskeid

Minnum á opna viku á Bjargi

Opin vika er á Bjargi 4.jan-10.jan.  Þá er öllum frjálst að koma og prófa þá tíma sem eru í boði og taka æfingu í tækjasal.  Við bjóðum upp á 40 opna tíma í hverri viku.  Sjá tímatöflu undir - hóptímar - opnir tímar  Hlökkum til að sjá ykkur!