Fréttir

Opnir Gravitytímar

Bendum fólki á að Gravity Plús er byrjað aftur og Óli mun kenna þá. Erfiðir Gravity tímar fyrir fólk sem vill taka vel á því. Gravity eru styrktartímar í sérhönnuðum bekkjum.

Happdrætti daglega

Við erum búin að draga út nokkur mánaðarkort á opnu dögunum. Allir sem mæta í tíma eiga möguleika á því að lenda í útdrætti. Aðsóknin hefur verið frábær þrátt fyrir góða veðrið. Fólk

Body Attack fellur niður

Body Attack tíminn á föstudag kl 16:30 fellur niður þessa vikuna. Hann verður inni í næstu viku og áfram. Bendum á Body Vive sem er á sama tíma á föstudaginn.

Lífsstílsnámskeiðin að hefjast í dag

Tvö lífsstílsnámskeið byrja í dag. Um 90 manns eru skráðir á þessi námskeið. Við kennum öll undirstöðuatriði í líkamsrækt á þessum námskeiðum og hollan lífsstíl.

Opnir dagar

Opnir dagar byrjuðu í dag. Hvetjum alla til að koma, skoða og prufa tíma, tækjasal, heita potta og gufu. Hvernig væri að skella sér í hádegistíma?, Hvað með Hot Yoga? Konutíma eða Body Pump?

Gravitynámskeiðin að byrja í dag og CrossFit konur.

Tvö CrossFit námskeið eru komin af stað. Það er pláss á Konunámskeiðinu kl 08:30 sem byrjaði í morgun. CrossFit mömmur byrjar 15. september og eru nokkur sæti laus þar.

Frumflutningur á Body Step

Jóna og Hóffa ætla að frumflytja nýtt Body Step í dag kl 17:30. Þær lofa miklu stuði og skemmtilegum sporum. Hinn tíminn sem var á fimmtudögum

Síðasta helgi sumardagskrár

Vetrardagskrá okkar byrjar 29. ágúst og því er helgin 27.-28. ágúst sú síðasta í okkar sumardagskrá. Ólatíminn verður á sínum stað kl. 9:05 á laugardagsmorgun og verður síðasti tími þessa sumars þar sem Body Jam danstíminn sem er á dagskrá kl. 11 á laugardag 27. ágúst fellur því miður niður í þetta skipti. Þetta er því síðasta fríhelgi barnagæslu á laugardögum, börn sem eru nógu gömul til að vera ein í gæsluherberginu eru að sjálfsögðu velkomin þótt gæsla verði ekki á laugardag.

Fullt á CrossFit

Skráningar á námskeiðin fara vel af stað. Fullt er á CrossFit námskeiðið kl 06:10 sem byrjar 25. ágúst. Enn eru laus pláss á hin námskeiðin tvö kl 08:30

Fullt á tvö Gravitynámskeið

Gravity vefjagigtarnámskeiðin tvö eru full og biðlisti. Laust er á námskeiðin kl 08:30 og 06:15. Við mælum með Gravity fyrir alla sem eru að byrja t.d.eftir langt hlé,