Fréttir

ÁRAMÓTATÍMINN Á MORGUN LAUGARDAG KL 10:00

Komum okkur í áramótagírinn. Gleðin verður alls ráðandi að vanda í áramótatímanum okkar :)

Jólaopnun á Bjargi

Velkomin á Bjarg yfir hátíðina. Tökum vel á því í ræktinni samhliða og slökum svo vel á á eftir Svona er opið á Bjargi:

Jólaopnun á Bjargi


23.des opið 8:50-14:00 allir tímar inni
24.des lokað
25.des lokað
26.des opið 10-14 spinning kl 10:30
27.-29.des hefðbundin opnun
30.des Áramótatími kl 10:00
31.des opið 10-14
1.jan lokað