28.10.2010
Abba ætlar að rifja upp eitt vinsælasta Jammið sem komið hefur næsta laugardag kl 13.00. I like the way og What a feeling og fleiri
28.10.2010
Ef þið viljið prufa eitthvað geggjað þá er það þessi blanda af Body Cambati og Body Attacki. Tekur vel á þolinu og skemmtilegar og einfaldar hreyfingar við frábæra stuðtónlist. Gott fyrir föstudagskvöldin.
27.10.2010
Kennararnir okkar eru duglegir í fleiru en ræktinni. Hulda Elma fæddi dreng á sunnudag og Anný og Tryggvi eiga 4 vikna tvíbura sem voru skírðir á laugardag, Patrekur og Halla Marín.
27.10.2010
Abba er alveg að verða heimsfræg, kom í Landanum á sunnudaginn var. Fyrir þá sem vilja vita meira þá kemur myndbandið sem
27.10.2010
Davíð Kristinssin næringar og lífsstílsþjálfari verður með fyrirlestur fyrir alla á fimmtudaginn kl 20.00. Hann ætlar að fjalla um það sem skiptir máli ef þú vilt lifa heilbrigðu lífi.
Stórbóndinn kemur beð bláskel
27.10.2010
Við erum að skrá á síðustu Gravitynámskeiðin fyrir jól núna. þau byrja 1. nóvember. Hot Yoga námskeiðin byrja svo 9. nóvember.
22.10.2010
Það er Hot Yoga tími á sunnudaginn kl 11:30. Skráning í hann hefst á laugardag kl 09:00.
22.10.2010
Abba ætlar að kenna Body Balance á laugardaginn í salnum niðri og hafa hann um 30°heitan. Notalegt og gott inni en kalt úti.
22.10.2010
Gunnar Atli (Gatli) hefur verið á sjónum undanfarið og því lítið kennt. Hann mætti galvaskur í morgun og kenndi gamla tímann sinn kl 06:10. Hann mun kenna einn og einn tíma í vetur.
17.10.2010
Hóffa, Jóna og Eva frumflytja nýtt Body Step á morgun kl 17:30. Fullt af skemmtilegum sporum og góðri tónlist, þol og styrkur.