Fréttir

Dekurhelgi

Þá er loksins komið að dekurhelgi! Föstudagurinn og helgin verða undirlögð í notalegheitum, eins og kertaljósi, léttum veitingum, nuddi við heita pottinn inni og fleira.

Síðubitar klára!

Frábær árangur náðist á Síðubitanámskeiðinu. Kristín Elva Viðarsdóttir losaði sig við 17,4 kg og 48,5 sm og náði líka 10% léttingunni og hreppti því 9 mánaða kort í verðlaun.

Gaman í dansinum um helgina!

Hér búin að hljóma Hip hop og house tónlist alla helgina og flottir dansarar um allt. Gyom er búin að kenna okkur fullt af skrítnum hreyfingum og flottar rútínur.

Morgunnhanar og hænur!

Það er ótrúlegur fjöldi fólks sem æfir hér á morgnana kl 06:00. Sumir koma alla morgna og fara þá í tækjasalinn, aðrir í tímana sem eru í boði snemma eins og Body Pump, Gravity, spinning og morgunnstjörnur.

Könnun!

Þið hafið kannski tekið eftir tölvuskjánum á afgreiðsluborðinu? Vorum með myndasýningu þar um daginn en nú er komin könnun þar sem við biðjum ykkur að svara nokkrum spurningum.

Dansinn gekk vel!

Kennararnir úr Kramhúsinu voru yfir sig ánægðir með norðlensku nemendurna og hrósuðu þeim fyrir áhuga og stressleysi. Því miður voru engar myndir teknar af dansfimi nemenda.

Æfa frítt!

Allir sem klára námskeið á vegum Bjargs í desember fá að æfa frítt út árið. Þetta á við lífsstíl, Síðubita og öll Gravitynámskeiðin.

Ennþá meiri dans !!

Um næstu helgi verður námskeið í Hip hop og house dansi. Allir sem hafa gaman af Body Jaminu ættu að fíla þetta og svo allir sem hafa gaman af dansi.

Dans, dans, dans....

Nú er bara að skrá sig í tangó eða magadans um helgina. Ætla að bjóða korthöfum á bjargi 2000kr afslátt(parið) á tangónámskeiðið.

Góð mæting á fyrirlesturinn!

Það komu um 50 manns á fyrirlesturinn um sætuefnið Aspartam. Þetta var mjög athyglisvert efni og nauðsynlegt að skoða allar hliðar málsins.