Bjarg líkamsrækt

Velkomin á Bjarg

Líkamsræktin Bjarg
Bugðusíðu 1
603 Akureyri

Við erum staðsett í þorpinu við hliðina á Glerárkirkju.

Hjól     bretti  salurÞreksalur

Á Bjargi eru 3 hóptímasalir, rúmgóður tækjasalur, glæsilegt útisvæði með stórum palli til að æfa á, tveimur 10 manna heitum pottum, köldu kari og góðri sólbaðsaðstöðu. 
Tvö búningsherbergi og einstaklega rúmgóð snyrtiaðstaða með blásurum og speglum allan hringinn.

Á efri hæðinni eru 3 salir. Heitur salur, þreksalur og spinningsalur. Einnig er teygjusvæðið uppi í enda salarins þar sem hægt er að gefa sér tíma í teygjur og slökun.