Tækjakort henta þeim sem nota aðeins tækjasalinn í sinni þjálfun.
Innifalið í tækjakortum:
Að auki fyrir árskorts/áskriftarkorts hafa:
Boð fyrir vin í fría æfingaviku
Skólakort eru í boði fyrir námsmenn. Framvísa þarf gildu skólaskírteini frá framhaldsskóla eða háskóla.
Við veitum 25% afsláttu af kortum fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega
Við bjóðum einnig 10% maka/fjölskylduafslátt.
Tækjakort | Almennt verð | Skólakort |
---|---|---|
Stakur tími | 2.500 | |
10 tíma kort | 17.500 | |
Vikupassi | 6.900 | |
Mánaðarkort | 14.490 | 11.600 |
3 mán | 38.000 | 30.000 |
6 mán | 67.000 | 54.000 |
9 mán | 66.500 | |
Árskort | 99.990 | 78.900 |
Áskrift 12mánaða binding | 8.990/mán | 7.900/mán |
Áskrift engin binding | 11.900/mán | 9.900/mán |
GREIÐSLUSKILMÁLAR:
Öll upp gefin verð miðast við staðgreiðslu.
Hægt er að dreifa greiðslum á kortum 6 mánaða eða lengri.
6 mánaða korti má skipta í að hámarki 3 greiðslur og árskorti í að hámarki 6 greiðslur.
Boðið er uppá greiðsludreifingu á kreditkort eða kröfur í heimabanka.
Gjald vegna krafna í heimabanka leggst ofaná hverja greiðslu (350 kr.)
Gjald vegna greiðsludreifingar á kreditkort leggst ofan á hverja greiðslu (750 kr)
Áskriftarkort með 12 mánaða bindingu er einnig vænlegur kostur. Þá er greitt fast gjald mánaðarlega allt árið.
Áskriftarkort innifelur allt það sama og árskort.
Binditími á slíku korti er 1 ár. Eftir árið endurnýjast áskriftin sjálfkrafa, en er eftir að fyrsta ári lýkur.
Breytingar á upphæð mánaðargjalds fylgja breytingum á verðskrá hverju sinni.
Áskriftarleiðin engin binding hefur 2 mánaða uppsagnarfrest.