Karlayoga

karla yoga menn

Námskeiðið er fyrir alla karlmenn, hvort sem eru að stíga sín fyrstu skref í jóga eða eru lengra komnir og vilja auka liðleika og styrk. Frábær viðbót við aðrar æfingar.


Kennari: Rannveig

Tímar: Fimmtudaga 19.30

Verð:
8 vikur: 14.900,- (námskeiðið)
8 vikur: 25.900,- (námskeið og aðgangur að öllum þrektímum og tækjasal)


Næsta námskeið hefst 7. mars

Tryggðu þér pláss á næsta námskeið í síma 462 7111 eða á bjarg@bjarg.is