Fréttir

Þrjú CrossFit námskeið að byrja

Síðustu CrossFit námskeiðin fyrir jól eru að byrja á fimmtudaginn. Mömmurnar byrjuðu í morgun og er ótrúlega flott aðsókn á það námskeið.

Fjölskyldudagur næsta sunnudag

Loksins, loksins. Fjölskyldudagur Bjargs verður sunnudaginn 6. nóvember. þá eru börnin í aðalhlutverki og geta farið í tækjasalinn í fylgd forráðamanns.

Ólatími, ómissandi á laugardagsmorgnum!

Ólatími er öðruvísi en allir aðrir tímar í stöðinni. Þetta er erfiður þrektími þar sem Óli lætur fólk puða í ólíklegustu æfingum. Hann notar allt sem honum dettur í hug og fer oft

Dans á morgun kl 17:30

Fyrir alla sem vilja kama sér í stuð fyrir helgina, SH´BAM tími kl 17:30 á föstudag. Eva, Gerður og Abba kenna

Breyting á Hot Yoga

Morguntíminn á þriðjudögum í Hot Yoga færist fram um korter og verður því kl 8:15 í framtíðinni. Hann er 75 mínútur og er því búinn kl 9:30.

Gravity Plús

Við hvetjum alla sem ekki hafa prufað Gravity og skrá sig í opna tíma og reyna sig við bekkina. Frábærir styrktartímar sem virka strax

Einstakur árangur hjá Lífsstílnum!

7 fyrstu vikurnar í nýjum lífsstíl voru að klárast á mánudaginn. Fjögur náðu 10 % léttingu

Tryggvi kenndi tvo spinningtíma í gær og þessi fyrri er komin til að vera. Athugið þá að það eru tveir spinningtímar í röð á þriðjudögum, kl 16:30 í 45 mín og

Fyrirlestur 16. nóvember

Hrafnhildur Reykjalín verður með fyrirlestur fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi miðvikudaginn 16. nóvember kl 20:00.

Tryggvi þrítugur og auka spinningtími

Síðasti þriðjudagsspinningtími var troðfullur og margir komust ekki að. Við ætlum að bæta öðrum tíma framanvið, eða kl 16:30 og því