14.02.2007			
	
	Það verður Body jam kennaranámskeið í Reykjavík helgina 23., 24. og 25. mars.  Það geta allir farið á svona námskeið og þau eru erfið en skemmtileg. 
 
	
		
		
		
			
					12.02.2007			
	
	Álagið er mikið á okkar frábæru kennara sem kenna allir frá 8 tímum á viku uppí 20.  Við erum búin að lauma inn nýjum kennurum í Gravity og Fit Pilates (Anný) og Hrafnhildur er alltaf að koma meira inn í Body Jammið.  Brynjar Helgi Ásgeirsson fór á Gravity Pilates kennaranámskeið og í æfingabúðir til Tryggva spinningkennara.  
 
	
		
		
		
			
					06.02.2007			
	
	Miðvikudaginn 14. febrúar verður Borghildur Blöndal með fyrirlestur um rétt mataræði kl. 20:45.  Abba kemur með veitingar, fullt af uppskriftum og sýnishorn af ýmsum hollustuvörum. 
 
	
		
		
		
			
					04.02.2007			
	
	Æ, setti inn frétt í gær og tímasetningu á tímanum í dag, en sé núna að hún hefur ekki farið inn.  það verður Afró tími í dag kl. 14:00 og er hann opinn fyrir alla.