Fréttir

Opin vika á Bjargi 29.ágú - 4.sep

Í næstu viku er opin vika hjá okkur á Bjargi.  Þá er frítt í alla tíma á tímatöflu og í tækjasalinn.  Við hverjum ykkur til að koma og prófa.  Athugið að vetraropnunartíminn byrjar mán 29.ágú.  Þið eruð svo velkomin

Frítt wifi

Við erum komin með frítt wifi í tækjasalinn hjá okkur :)  

Allt að byrja

Nú er mætingin farin að aukast og margir að koma inn eftir sumarfrí, alltaf gaman að fá fólkið okkar aftur :) Það verður nóg í boði hjá okkur í vetur, tímataflan verður troðin af flottum tímum, opnunartíminn verður vel rúmur svo þú komist örugglega til okkar.

Útifjörið komið í frí

Útifjörið á þriðjudögum er komið í frí.

Zumba á laugardaginn og Hot Yoga á sunnudaginn falla niður.

Zumba á laugardaginn og Hot Yoga á sunnudaginn falla niður. Tímarnir verða á sínum stað helgina eftir :)

Zumba fellur niður næstu daga

Zumba fellur niður á laugardag, mánudag og þriðjudag. Næsti tími er miðvikudaginn 10.ágúst

Body Balance fer í frí

Nú er Hóffa farin frá okkur tímabundið, flutt erlendis þar sem hún ætlar að njóta lífsins í nokkra mánuði.Við setjum því Body Balance tímana í leyfi um óákveðinn tíma en auglýsum um leið ef útlit verður fyrir að hann komi aftur inn í töfluna.