Fréttir

Árshátíð

Góðan dag og velkomin á nýju heimasíðuna sem var opnuð á árshátíðinni í gærkvöldi.

Matreiðslunámskeið

Matreiðslunámskeið fyrir nýjan lífsstíl og karlapúl verður þriðjudaginn 29. mars og miðvikudaginn 30. mars kl.19:30

Guðfinna er mætt

Guðfinna Tryggvadóttir íþróttakennari, sem kenndi hér fyrir nokkrum árum, ætlar að kenna hér í dag, á morgun og á árshátíðardaginn, hita okkur upp fyrir fjörið.

Aðalbjörg í 1. sæti

Um helgina hefur staðið yfir matarsýningin Matur-inn í gryfju VMA. Á laugardaginn komu 2000 manns á sýninguna, en það var meira en menn höfðu þorað að vona.

Lísa komin heim

Lísa íþróttakennari, sem starfar sem einkaþjálfari á Bjargi auk þess sem hún stjórnar þrektímum, tók þátt í Idol-inu og komst í 4 manna úrslit.