Óli og Davíð í London

Ólafur Óskarsson íþróttakennari og Davíð Kristinsson einkaþjálfari flugu út í morgun. Þeir eru að fara á þriggja daga námskeið þar sem miðja(búkur, core) verður aðalumfjöllunarefnið.<P>Ólafur Óskarsson íþróttakennari og Davíð Kristinsson einkaþjálfari flugu út í morgun.&nbsp; Þeir eru að fara á þriggja daga námskeið þar sem miðja(búkur, core) verður aðalumfjöllunarefnið.&nbsp; Æfingar fyrir búk verða alltaf mikilvægari með hverju árinu sem líður vegna breyttra lífshátta.&nbsp; Fólk situr meira og álag á bak er oft óeðlilegt, líkamsbeyting röng og líkamlegt form lélegt.&nbsp; </P> <P>Body Balance tímarnir eru frábærir fyrir þetta svæði og bætta líkamsstöðu almennt.</P>