Aðalbjörg í 1. sæti

Verðlaunasamlokan
Verðlaunasamlokan
Um helgina hefur staðið yfir matarsýningin Matur-inn í gryfju VMA. Á laugardaginn komu 2000 manns á sýninguna, en það var meira en menn höfðu þorað að vona. Um helgina hefur staðið yfir matarsýningin Matur-inn í gryfju VMA. Á laugardaginn komu 2000 manns á sýninguna, en það var meira en menn höfðu þorað að vona. Á laugardeginum var valinn kjötiðnaðarmaður ársins auk þess sem fulltrúar líkamsræktarstöðvanna í bænum kepptu í heilsusamlokugerð. Abba, sem bar af á sviðinu, útbjó þessa fallegu samloku í litum Bjargs og bæði áhorfendur og dómarar voru sama sinnis og fyrstu verðlaunin féllu Öbbu í skaut.