Matreiðslunámskeið

Matreiðslunámskeið fyrir nýjan lífsstíl og karlapúl verður þriðjudaginn 29. mars og miðvikudaginn 30. mars kl.19:30Matreiðslunámskeið fyrir nýjan lífsstíl og karlapúl verður þriðjudag og miðvikudag eftir páska kl. 19:30.  Námskeiðið tekur rúma tvo tíma og Guðný matreiðslukennari í Glerárskóla kennir og tekur á ýmsum þáttum, eins og nesti, salötum, dressingu og kynnir nýtt hráefni.  Verðið er 1000 krónur og skráning verður á mánudag, miðvikudag og laugardag í næstu viku.  Gjaldið á að greiðast við skráningu. Þið sem fóruð á námskeið í haust, fáið framhaldsnámskeið, sem verður auglýst síðar.