Búningsherbergi karla

Strákarnir fengu sinn klefa í gærmorgunn eftir langa bið.Strákarnir fengu sinn klefa í gærmorgunn eftir langa bið. þeir voru í gömlu íþróttahúsklefunum frá því við byrjuðum á kvennaklefanum í desember.  Nú eru þeir semsagt komnir á sinn stað og saunagufan til staðar inn í klefanum.  Einnig er styttra í heita pottinn úr nýja klefanum.  Takk fyrir þolinmæðina strákar.