14.04.2005
Abba og Anna eru á leiðinni á Body Jam námskeið um helgina.
12.04.2005
Höfum sett inn myndir á alla liði undir þjónusta. Stefnan er að skipta oft um myndir. Allt eru þetta myndir úr stöðinni og af fólki sem æfir hér, kanski er mynd af þér?
10.04.2005
Nú fer að líða að Þrekmeistarakeppninni og við erum löngu búin að ýta við fólki og auglýsa eftir einhverjum í lið. Við stefnum á að vera allavega með tvö lið og helst fleiri.
06.04.2005
Haraldur Ólafsson gerði sér lítið fyrir og varð heimsmeistari meðal atvinnumanna í uppstoppun.
05.04.2005
10 vikna verkefni þriggja einstaklinga, Bjargs og Bravó þáttarins á Aksjón lauk í gær.
03.04.2005
14 Stælkonur og einn Stubbur kepptu á Íslandsmeistaramótinu í Línudansi 2. apríl.
31.03.2005
Ólafur Óskarsson íþróttakennari og Davíð Kristinsson einkaþjálfari flugu út í morgun. Þeir eru að fara á þriggja daga námskeið þar sem miðja(búkur, core) verður aðalumfjöllunarefnið.
27.03.2005
Strákarnir fengu sinn klefa í gærmorgunn eftir langa bið.
21.03.2005
Nýtt búningsherbergi kvenna var opnað í morgun. Það er stórt, fallegt og velbúið.
20.03.2005
Myndir frá árshátíðinni eru undir Myndir/Árshátíð 1,2 og 3.