Fréttir

Hettupeysur og bolir

Vorum að fá boli og peysur. Turkíbláar, renndar hettupeysur í M og L. Þunna langerma boli í M og L og þunna T boli fyrir stráka, svaka flotta í L. Skærlituðu hlýrabolirnir eru á leiðinni, dökkbleikir, turkís og svartir.

Hádegishlaup

Það er hópur sem hittist hér í hádeginu og skokkar 2-3x í viku. Stórkaupmenn, sjúkraþjálfarar, alvöruhlauparar og fleiri. Við seljum ódýr árskort til þeirra sem koma og nota bara sturtu og pott, en sjá sjálfir um sína líkamsrækt og hlaupa.

Góð mæting á opnu dögunum.

Við sjáum alltaf fullt af nýjum andlitum á opnu dögunum. Núna kom fólk og prufaði sig áfram með tíma, tækjasal og heitu pottana góðu. Allir Hot Yoga tímarnir voru fullir, hádegisþrekið fyllist alltaf fljótt, spinningtímarnir voru vel

Fríir yogatímar

Aðalbjörg og Bryndís Aranarsdóttir eru í Yogakennaranámi og ætla að bjóða uppá þrjá fría tíma á viku í yoga. Tímarnir verða á mánudagkskvöldum kl 20:00, fimmtudagsmorgnum kl 06:10 og í hádeginu kl 12:05 á föstudögum.

Happdrætti daglega

Við erum búin að draga út nokkur mánaðarkort á opnu dögunum. Allir sem mæta í tíma eiga möguleika á því að lenda í útdrætti. Aðsóknin hefur verið frábær þrátt fyrir góða veðrið. Fólk

Opnir Gravitytímar

Bendum fólki á að Gravity Plús er byrjað aftur og Óli mun kenna þá. Erfiðir Gravity tímar fyrir fólk sem vill taka vel á því. Gravity eru styrktartímar í sérhönnuðum bekkjum.

Lífsstílsnámskeiðin að hefjast í dag

Tvö lífsstílsnámskeið byrja í dag. Um 90 manns eru skráðir á þessi námskeið. Við kennum öll undirstöðuatriði í líkamsrækt á þessum námskeiðum og hollan lífsstíl.

Body Attack fellur niður

Body Attack tíminn á föstudag kl 16:30 fellur niður þessa vikuna. Hann verður inni í næstu viku og áfram. Bendum á Body Vive sem er á sama tíma á föstudaginn.

Opnir dagar

Opnir dagar byrjuðu í dag. Hvetjum alla til að koma, skoða og prufa tíma, tækjasal, heita potta og gufu. Hvernig væri að skella sér í hádegistíma?, Hvað með Hot Yoga? Konutíma eða Body Pump?

Frumflutningur á Body Step

Jóna og Hóffa ætla að frumflytja nýtt Body Step í dag kl 17:30. Þær lofa miklu stuði og skemmtilegum sporum. Hinn tíminn sem var á fimmtudögum