Fréttir

CrossFit, CrossFit

Næstu grunnnámsekeið í CrossFit og þau síðustu fyrir jól hefjast 3. nóvember. Námskeiðið á morgnana kl 6:10 er fyrir bæði kynin og Birna kennir. Námskeiðið kl 8:30 er fyrir konur og stelpur og Elma og Guðrún kenna. Þriðja námskeiðið er svo 6 vikna mömmu CrossFit

Ný Gravitynámskeið

Næstu Gravitynámskeið byrja 24. og 31. október. Það eru hópar á morgnana í boði, kl 6:15 og 8:30. Seinni partinn eru hópar kl 17:30 og 18:30, en það eru tímar fyrir fólk með vefjagigt

Yoga fellur niður í hádeginu

Yogatíminn sem átti að vera í hádeginu fellur niður í dag. Bryndís og Abba eru báðar á suðurleið. Munum líklega færa þennan tíma yfir á fimmtudaga.

14 einkaþjálfarar á Bjargi

Það er gott að fá sér einkaþjálfara þegar hugmyndaflugið í tækjasalnum er ekkert, framfarir engar og vigtin fer upp.

Annar bekkur menntaskólans í leikfimi á Bjargi

Við fáum 8 bekki í Hot Yoga í þessari og næstu viku. Krakkarnir koma úr Menntaskólanum og er þetta góð kynning fyrir þau á einum vinsælasta tímanum hjá okkur.

Salsa á laugardaginn

Eva, Gerður og Abba eru Body Jam kennarar Bjargs. Þær eru allar að fara á námskeið í nýjum, æðislegum dansstíl næsta laugardag og verða því allar fyrir sunnan. Við fengum gestakennara

8 Les Mills kerfi

Við sögðum í auglýsingu í dagskránni fyrir stuttu að við værum með 7 Les Mills kerfi. Gleymdi Body Balance og því erum við sú stöð á Íslandi sem kennir flest Les Mills kerfi eða 8.

Föstudagar, fjölskyldudagar

Það er af sem áður var að tímarnir á föstudagseftirmiðdögum voru best sóttu tímarnir. Núna koma fæstir í ræktina á þessum tíma og því lítið sem ekkert að gera í barnagæslunni. Því höfum við lagt hana niður

Breyting á súperspinning

Súperspinning á sunnudögum styttist í 45 mínútna spinningtíma og svo verður stöðvahringur á eftir í hálftíma. Tryggvi ætlar að setja

6x6x6 nýtt námskeið og Body Fit

Næsta Body Fit boltanámskeið hefst 10. október, skráning er hafin. Næsta 6x6x6 námskeið byrjar 20. október og skráning hefst 5. október.