Fréttir

Óvissuferðir, dekur og gleði!

Það er alltaf jafnvinsælt að koma við hér í óvissuferðunum og fá einhverja kennslu í 10-30 mínútur. Body Vive er mjög vinsælt núna, hentar öllum og er bara skemmtilegt (æfinfgar með lítinn bolta).

Rannveig og Bjartmar best!

Lokahlaup vetrarhlaupa UFA var sl. laugardag og kom Halldór úrsmiður og hádegisskokkari fyrstur í mark.

Kennsla í tækjasal

Við bjóðum öllum sem eiga koert hér fría tækjakennslu 4x til að byrja með og svo upprifjun eins oft og hver vill.

Frítt í spinning einu sinni í viku!

Í aprílmánuði er frítt í spinning á mánudögum kl 18:45. Allir sem eru 14 ára og eldri geta því mætt í spinning til okkar einu sinni í viku og það kostar ekkert.

Sólrún og Siddi best!

Sólrún Stefánsdóttir sem hefur verið að kenna hér keppti í Fitness um páskana og gerði sér lítið fyrir og sigraði í sínum flokki.

Gravity 60 ára og eldri!

Við ætlum að gera tilraun með að bjóða upp á Gravity námskeið fyrir 60 ára og eldri. Námskeiðin verða tvö, á mánudögum og miðvikudögum kl. 09:30 og hitt kl. 16:20.

Laugardagsbox!

Laugardagstíminn í boxinu er farinn í frí!!! Það verður sem sagt enginn tími á næstkomandi laugardaga.

4 ár og sjö mánuðir í verðlaun!

Við vorum að klára 8 vikna lífsstílsnámskeið sl mánudag og byrja í leiðinni seinni 8 vikurnar. 55 mánaðarkort fóru í verðlaun. 4 náðu 10% léttingu og fengu 6 mánaða kort í verðlaun,

KRAFTUR!

Það er frábær hópur á Vo2max námskeiði hjá okkur núna. 25 manns eru að æfa mikið og vel og sum mæta daglega og stundum tvisvar á dag.

Bjargboltinn, námskeið!

Nú er fyrsta Bjargboltanámskeiðinu að ljúka og miklar framfarir í gangi hjá þátttakendum. Næsta námskeið verðu eftir páska og byrjar 25. mars.