4 ár og sjö mánuðir í verðlaun!

18:30 hópurinn, sveittur og sætur.
18:30 hópurinn, sveittur og sætur.
Við vorum að klára 8 vikna lífsstílsnámskeið sl mánudag og byrja í leiðinni seinni 8 vikurnar. 55 mánaðarkort fóru í verðlaun. 4 náðu 10% léttingu og fengu 6 mánaða kort í verðlaun,

Við vorum að klára 8 vikna lífsstílsnámskeið sl mánudag og byrja í leiðinni seinni 8 vikurnar.  55 mánaðarkort fóru í verðlaun.  4 náðu 10% léttingu og fengu 6 mánaða kort í verðlaun, ein þeirra fékk 6 mánuði í viðbót fyrir að ná flestum kílóum og sentimetrum af sér í sínum hóp.  Tvær af þeim fengu 3 mánuði í viðbót fyrir það sama, og svo fóru út Þrjí 3 mánaðakort fyrir 100% mætingu.  Þökkum öllum fyrir frábærar 8 vikur og vonum að þið hafið aðallega skemmt ykkur og tamið ykkur örlítið heilbrygðari lífsstíl.  nánar