20.03.2017
Tímarnir Rúllur og bolti sem hafa verið á þriðjudögum og fimmtudögum hafa verið teknir úr tímatöflu og verða því ekki frá og með þriðjudeginum 21.mars.
15.03.2017
Frábært tækifæri fyrir þá stráka sem vilja stíga sín fyrstu skref í jóga. Mjög góðar, mýkjandi æfingar ásamt slökun.
08.03.2017
Hjólaspinning og Hot Yoga falla niður á sunnudaginn vegna árshátíðar Bjargs. Bendum á tækjasalinn sem verður opinn á hefðbundnum tíma 10-14 :)
07.03.2017
Námskeiðið
er fyrir alla karlmenn sem vilja stíga sín fyrstu skref í jóga. Á þessu
námskeiði verður farið vel í grunnstöður, gerðar verða góðar og liðkandi,
mjúkar sem kröftugar jógaæfingar og í lok hvers tíma er góð slökun
16.02.2017
Sterkur grunnur og framhald, Dekur 50+ , Lífsstíll , Frískar morgunnámskeið , Hraustar unglinganámskeið og 60+
09.02.2017
Við munum halda árshátíð Bjargs laugardaginn 11.mars og er skráning í afgreiðslu.
Árshátíðin verður haldin í musterinu sjálfu og vonumst við til að sjá sem flesta :)
Matseðill og nánari upplýsingar má finna á Bjargi.
18.01.2017
Við kynnum til leiks nýjan spinning-kennara hjá okkur, hana Freydísi Hebu (Freyju) og bjóðum hana hjartanlega velkomna til liðs við okkur:
14.01.2017
Hraustar, Leikfimi 60+ og Rúllur og bolti eru flott námskeið sem eiga að hefjast í komandi viku.
Save
01.01.2017
Við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og hlökkum til að taka á því með ykkur á komandi heilsu- og hreyfingarári :)
29.12.2016
Hinn árlegi áramótatími sem enginn má missa af verður á gamlársdag kl 9:05
Við hefjum áramótagleðina á Bjargi og eru allir velkomnir með í stuðið.