04.07.2016
Nú er sumarið að ná hápunkti og margir að detta í frí og mætingin í tíma dalar eins og gengur og gerist yfir sumarið.
Nokkrir tímar gætu mögulega dottið út eftir þessa viku, sjáum hvernig mætingin verður.
Þeir tímar eru:
22.06.2016
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna (ísland-Ungverjaland) þá fellur súperkeyrslan niður í dag. Bendum á æfingar á töflunni í staðinn :)
16.06.2016
Það er lokað hjá okkur á þjóðhátíðardaginn. Allir í skrúðgöngu og andlitsmálun :)
09.06.2016
Hot Yoga á þriðjudögum er hættur.
Bendum á Hot Yoga á mánudögum, fimmtudögum og sunnudögum ásamt Body Balance á miðvikudögum.
25.05.2016
Sumaropnunin tekur gildi nú um helgina og verður á þessa leið:
24.05.2016
Body Balance á miðvikudaginn og Hot Yoga á fimmtudaginn fellur niður í þessari viku.
Body Balance á laugardögum er hættur.
Zumba á fimmtudögum 8:15 er hættur.
24.05.2016
Vantar þig smá aukavinnu?Viltu koma og vera hluti af skemmtilegum vinnustað?Ert þú góð amma, mamma eða barnapía?Okkur vantar góða barnapíu frá 2.júní - 23.júní 3x í viku kl 9:15-10:45.Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga.Eva Reykjalín gsm 696-7902evareykjalin@bjarg.is
17.05.2016
Núna í vikunni eru að hefjast 6 vikna námskeið hjá okkur.Allir geta fundið námskeið við sitt hæfi. - Nýr lífstíll- Meðgöngunámskeið- Dekur 50 +- Frískar og flottar - Sterk/ur- Best/urMá ekki bjóða þér að vera með?
16.05.2016
Við höfum hafið sölu á sumarkortinu okkar.
Gildir frá kaupdegi til 31.ágúst.
14.05.2016
Það verður lokað hjá okkur á hvítasunnudag en opið annan í hvítasunnu 10-13.