Nýr Balance á miðvikudaginn kl 17:30
10.10.2017
Miðvikudaginn 11. okt. kl 17:30 verður frumflutningur á nýjum Balance. Frábærir tímar með líkamsræktarkerfi sem byggir á Tai chi, jóga og pilates kvið og bak æfingum, endar á góðum teygjum og slökun.