Karlajóga hefst 16.mars

Námskeiðið er fyrir alla karlmenn sem vilja stíga sín fyrstu skref í jóga. Á þessu námskeiði verður farið vel í grunnstöður, gerðar verða góðar og liðkandi, mjúkar sem kröftugar jógaæfingar og í lok hvers tíma er góð slökun

Tímarnir verða 4 fimmtudaga og er fyrsti tíminn fimmtudaginn 16. mars kl. 20.00 Verð: námskeiðið 4 vikur kr. 8.900 - námskeið 4 vikur + 2 mán á Bjargi kr. 28.900,-