Fréttir

Ný Gravitynámskeið byrja 6. júní

Það verða 3 Gravitynámskeið í boði í júní. Kl 06:15, 08:30 og 16:30. Námskeiðin byrja 6. júní og það er kennt á mánudögum og miðvikudögum. 13900 kr og innifalið er frjáls mæting í tækjasal og allir aðrir tímar. Frjálst að flakka á milli hópa fyrir vaktavinnufólk.

Nýr Hot Yogatími

Vegna mikillar aðsóknar kemur inn Hot Yoga á fimmtudögum kl 16:15. Klukkutíma tími. Tíminn á þriðjudögum verður 75 til 90 mínútur. Kennari lætur vita í upphafi tímans hvað

Body Attack áfram

Við ætlum að gefa Body Attackinu séns vegna einlægra óska frá góðum viðskiptavinum. Það verður því Attack tími næsta föstudag kl 16:30 til prufu og eitthvað framí júní.

Gravity/þrek og Gravity á morgnana

Það er nýr spennandi tími á fimmtudaginn kl 17:30, Gravity/þrek. Tíminn er niðri og við opnum á milli sala og notum bekkina inní þrekhring.

Anna frumflytur nýtt Body Pump

Anna frumflutti nýtt Body Pump í dag. Nýju kerfin eru komin í hús og von á nýjum Body Balance í næstu viku og Body Jammi. Geymun hin kerfin og frumflytjum þegar haustdagskráin byrjar.

Troðfullt í Hot Yoga

Það mættu 37 í Hot Yoga í dag og einhverjir komust ekki að. Það er gott að koma inn í hitann þegar snjórinn er enn úti. Við munum afhenda miða næst, 30 alls og byrja hálftíma fyrir tímann. Þessir tímar eru vinsælir

Body Vive fellur niður á föstudag.

Vegna veikinda kennara fellur Body Vive tíminn niður sem var á dagskrá föstudaginn 20. maí kl. 16:30. Á sama tíma verður Body Attack tími (16:30), síðasta tækifærið til að fara í Body Attack áður en sá tími fer í sumarfrí.

Súperspinning á sunnudag

Síðasti Súperspinning tíminn fyrir sumarfrí verður sunnudaginn 22. maí kl. 10:15. Tryggvi gerir upp veturinn á 90 mínútum. Annars byrjar sumartaflan okkar á sunnudaginn og verður því ekki Hot Yoga tími sunnudaginn 22. maí.

Hot Yoga kl 08:30 og 18:00 falla niður

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður bara einn Hot Yogatími á morgun, kl 16:30. Body Balancetíminn verður á sínum stað kl 18:30 og

Sumardagskráin byrjar sunnudaginn 22. maí.

Sumardagskrá Bjargs byrjar 22. maí. Opnunartíminn styttist um eina klst. á dag nema hann er eins áfram á sunnudögum. Hægt er að skoða töfluna undir tímatafla.