Fréttir

Flottar í dansinum

Það var troðfullur salur í magadansi og salsa í gærkvöldi. Svitinn rann og brosin stækkuðu með hverjum dansinum.

Margir á leið á Hvannadalshnjúk

Það stóð til að labba á Hvannadalshnjúk hjá 18 manna hóp frá Bjargi föstudag eða laugardag. Veðurspáin er hinsvegar best fyrir fimmtudag og því verðum við að drífa okkur af stað. Við ætluðum að vera með aukatíma fyrir hlaupahópinn

Þrekmeistaraæfingar á föstudögum!

Það var góð stemming í liðunum okkar í Þrekmeistaranum og slatti af okkar fólki á áhorfendapöllunum. Það kom upp sú hugmynd að byrja strax að vera með æfingar fyrir næsta vetur. Brynjar ætlar að halda utanum þær æfingar og mæting er á föstudögum kl 16:00.

Sumarparadís á Bjargi

Eins og allir vita er veðrið búið að vera frábært undanfarið og við búin að vera með þjálfun úti á útisvæðinu okkar. Abba var með Body Balance á útipallinum á laugardagsmorgninum,

Sumardagskráin hefst 22. maí

Við ætlum að keyra vetrartímatöfluna fram yfir uppstigningadag. Þá verður lokað og sumartaflan tekur við eftir það. Athugið að við erum aðeins búin að fikta við hana vegna gríðarlegrar aðsóknar í hlaupahópinn, en það komu 120

Þrír gæsahópar

Já, það er vinsælt að gifta sig í sumar. Það komu tveir gæsahópar í Body Jam í gær og reyndar var einn steggur með í för. Þriðji hópurinn fékk svo sértíma hjá Öbbu og nudd og dekur

Frábært á Strýtu

Það var 18 manna hópur sem fór á Bláhnjúk, Strýtu og auðvitað Hlíðarfjall á föstudag. Veðrið var frábært, færið alveg þokkalegt, félagsskapurinn góður og úsýnið STÓRKOSTLEGT.

Lífsstíl lokið!

Það er erfitt að hætta með eins góða hópa og lífsstílinn. Kennararnir eru sammála um að sja´dan hafi verið eins öflugir og skemmtilegir hópar á þessu námskeiði og núna. Árangur var líka sögulegur.

Magadans og Salsa

Spennandi stelpur!! Loksins magadans og salsa, það sem við höfum beðið eftir. Ásta Rut og Eva Reykjalín ætla að kenna þessa dansa á 3 klst námskeiði sem kostar 1500kr. Kennt verður

Góður árangur okkar fólks í þrekmeistaranum

Liðin okkar urðu í 4 sæti í Þrekmeistaranum á laugardag. Það er sagt að það sé leiðinlegasta sætið og þau voru örfáum sekúndum frá þriðja sætinu, bæði liðin. En krakkarnir stóðu sig vel