Fréttir

Tvö CrossFit grunnnámskeið að hefjast

Við byrjum með tvö CrossFit námskeið á morgun. Fullt er á námskeiðið kl 06:15 en tvö sæti laus kl 16:15. Hulda Elma og Óli munu sjá um kennsluna og má búast við góðu námskeiði

Boxpúðar og TRX bönd

Nú geta boxarar glaðst því við erum komin með tvo boxpúða og fólk getur fengið hjá okkur hanska til að djöflast í púðunum. Við eigum nóg af hönskum og pötsum sem við notum í boxercise timunum og þrektímum. TRX böndin

Góð ferð til Nýja Sjálands

Öbbu var boðið til Nýja Sjálands til að kenna á DVD í Body Vive. Hún æfði í viku í höfuðstöðvum Les Mills í Auckland með Susanne Trainor sem er program director í Body Vive og Pete Manuel

Skráning byrjuð á Lífsstílsnámskeiðin!

Við erum byrjuð að skrá á lífsstílsnámskeiðin sem hefjast 30. ágúst. Þeir sem borga námskeiðið við skráningu geta byrjað að æfa strax og grætt hálfan mánuð. 16 vikna námskeið með vikulegum fræðslupakka í netpósti. Áhersla á rétt mataræði

Óli með Ólatíma á morgun!

Óli og Abba eru komin aftur til landsins eftir vel heppnaða dvöl í Nýja Sjálandi. Óli ætlar að kenna Ólatíma í fyrramálið

Opin vika í Cross Fit

Það verða opnir kynningartímar á CrossFit 4.-12. ágúst.

Vo2max hefst á fimmtudaginn

Vo2max hefst á fimmtudaginn og er skráning í fullum gangi

Kvedja fra NZ

Aefingar ganga vel her a NZ. Eg er a fullu mest allan daginn og upptakan verdur a manudag. Er buin ad fara i Body Jam og Body Balance hja theim sem semja progrommin,

Lokað um Verslunarmannahelgina

Föstudaginn 30.júlí verður opið frá 6-13 og falla allir tímar niður þann dag. Lokað er svo alla helgina, laugardag, sunnudag og mánudag. Skemmtið ykkur vel um helgina :)

Eva í dansandi sumarsveiflu á morgun

Eva er þessa dagana í sólskinsskapi og hefur heyrst af henni dansandi uppi á borðum við hvert tækifæri. Missið því ekki af sólríkum sumarsveiflum í Jamminu á morgun....