7 LesMills kerfi hjá okkur næsta vetur

Hóffa og Jóna á fullu í Body Step
Hóffa og Jóna á fullu í Body Step
Byrjum aftur með Body Attack í september og þá í mixi með Body Combat á föstudögum kl 17:30. Frábær þolblanda sem mun koma ykkur í gott form og rétta skapið fyrir helgina. Bætum við einum Body Pump tíma kl 06:10 á morgnana,Byrjum aftur með Body Attack í september og þá í mixi með Body Combat á föstudögum kl 17:30.  Frábær þolblanda sem mun koma ykkur í gott form og rétta skapið fyrir helgina.  Bætum við tveimur Body Pump tíma kl 06:10 á mánudagsmorgnum og í hádeginu á fimmtudögum, seinnipartstímarnir tveir voru troðfullir sl. vetur.  Body Steppið, Vivið og Balancinn verða á sínum stað.  Þrír Body Jam tímar í viku og þótti fólkinu úti í höfuðstöðvum Les Mills það flott hjá okkur og eins að vera með tvo Body Vive tíma í viku í svona lítilli stöð.  20 þúsund manna stöð hjá þeim er með 1-4 Body Vive tíma á viku og 6-8 Body Jam, en 4-6 Body Pump tíma á dag.  Body Combat verður á mánudögum og stundum í mixi með Attacki á föstudögum. Við erum að sjálfsögðu eina stöðin á Akureyri með svona marga tíma í Les Mills kerfunum og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.